Main | Art Performance - Jónsmessugleði í Garðabæ 2015 »
Saturday
Oct102015

Á 10 ára afmælis hátíð Raggagarðs ,Fjölskyldugarðs Vestfjarða við Súðavík á Vestfjörðum.

Go to gallery 

Á 10 ára afmælis hátíð Raggagarðs ,Fjölskyldugarðs Vestfjarða  við Súðavík á Vestfjörðum , þann 8. ágúst 2015 voru afhjúpuð fimm steinverk eftir Gerði Gunnarsdóttur myndhöggvara, við  hátíðlega athöfn .Steinverk þessir eru flest höggvin í vestfirskt grjót  með hamri og meitli.Þau standa á stöplum og  bera  verkin heitin „Umhyggja“,  Dulheimar“, „Huliðsheimar  „Bergbúinn“ og „ tveir heimar.

On August 08 , 2015  five  sculptures ,by sculptor Gerður Gunnarsdottir, were unveiled  during  festivities a the 10 th. Anniversariy of“ Raggagardur Famiiy Park „ at Sudavik, Vestfirðir Iceland. The statutes are carved out of stone by mallet and chisel by hand.Most of the works are carved from stones collected in the mountains of the Westfjords. They are placed on five pillars. The works have Icelandic names.